Lifandis fegin að vera ekki frægari

Olivia Williams.
Olivia Williams.

Hin breska Olivia Williams er ekki frægasta leikkonan í bransanum – og er afskaplega þakklát fyrir það. Williams, sem m.a. lék í Sixth Sense og An Education, kveðst í samtali við The Guardian hafa staðið nógu nálægt frægðinni til að skynja hversu hræðileg hún sé.

Þannig var hún einu sinni við tökur í Róm ásamt Antonio Banderas og langaði að heimsækja gallerí með honum. Það sagði spænski leikarinn á hinn bóginn útilokað mál. Þess í stað snæddu þau hádegisverð alein á veitingastað. Að því loknu var Banderas fylgt á brott vafinn inn í teppi.

„Hversu ömurlegt er það?“ spyr Williams.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar