Norðmaðurinn frumsýnd vorið 2022

Sjón, Kidman og Skarsgård.
Sjón, Kidman og Skarsgård. Ljósmynd/Samsett

Norðmaðurinn, kvikmynd eftir leikstjórann Robert Eggers sem samdi jafnframt handrit myndarinnar í samstarfi við Sjón, verður að öllu óbreyttu frumsýnd vorið 2022. Björk, Nicole Kidman og Alexander Skarsgård eru á meðal þeirra leikara sem fram koma í myndinni. 

Kvikmyndin gerist á Íslandi á víkingaöld, en auk Bjarkar, Kidman og Skarsgård fara með hlutverk Willem Dafoe og Ethan Hawke. Myndin fjallar um víkingaprins sem vill hefna morðs föður síns. 

NME greinir frá því að myndin verði frumsýnd 8. apríl 2022 af Universal í Bretlandi og Focus Features í Bandaríkjunum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir