Þessi komust áfram í Eurovision í kvöld

Destiny flutti lagið Je Me Casse, fyrir hönd Möltu. Henni …
Destiny flutti lagið Je Me Casse, fyrir hönd Möltu. Henni var lengi vel spáð sigri í keppninni, en er nú spáð einu af efstu fimm sætunum. AFP

Sextán þjóðir kepptu í fyrri undankeppni Eurovision í kvöld. Þar af komust tíu áfram. 

Eftirfarandi atriði komust áfram í aðalkeppni og munu stíga á svið á laugardaginn. 

Atriði Norðmanna, lagið Fallen Angel.
Atriði Norðmanna, lagið Fallen Angel. AFP
Eden Alene söng lagið Set me Free fyrir hönd Ísraels.
Eden Alene söng lagið Set me Free fyrir hönd Ísraels. AFP
Framlag Rússa, Manizha söng lagið Russian Woman.
Framlag Rússa, Manizha söng lagið Russian Woman. AFP
Efendi söng lagið Mata Hari fyrir hönd Aserbaísjan.
Efendi söng lagið Mata Hari fyrir hönd Aserbaísjan. AFP
Destiny og bleikklæddu dansarar hennar fluttu lagið Je Me Casse …
Destiny og bleikklæddu dansarar hennar fluttu lagið Je Me Casse fyrir hönd Möltu. AFP
Hljómsveitin Roop flutti lagið Discoteque fyrir hönd Litháen.
Hljómsveitin Roop flutti lagið Discoteque fyrir hönd Litháen. AFP
Elena Tsagrinou flytti lagið El Diablo fyrir hönd Kýpur. Henni …
Elena Tsagrinou flytti lagið El Diablo fyrir hönd Kýpur. Henni er spáð góðu gengi í keppninni. AFP
Tousin Chiza eða Tusse flutti lagið Voices fyrir hönd Svíþjóðar.
Tousin Chiza eða Tusse flutti lagið Voices fyrir hönd Svíþjóðar. AFP
Framlag Belgíu var að þessu sinni hljómsveitin Hooverphonic sem flutti …
Framlag Belgíu var að þessu sinni hljómsveitin Hooverphonic sem flutti lagið The Wrong Place. AFP
Hljómsveitin Go_A flutti lagið The Wrong Place fyrir hönd Úkraínu.
Hljómsveitin Go_A flutti lagið The Wrong Place fyrir hönd Úkraínu. AFP

Athygli vakti að atriði Ástralíu komst ekki áfram í aðalkeppni Eurovision í fyrsta sinni frá því Ástralía hóf þátttöku í keppninni. 

Keppendur Ástralíu komust ekki til Rotterdam og var þeirra framlag því flutt með upptöku frá Ástralíu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar