Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og dansfélagi hans Renata Luis komust áfram í úrslitaþátt Let's Dance í Þýskalandi í kvöld.
Þetta kemur fram á opinberum instagramreikningi þáttarins.
Hér má nálgast samantekt fjölmiðilsins RTL.de um atriði og úrslit þáttarins ásamt því að horfa á hvert atriði.