Munurinn á Daða Frey og Gretu Salóme

Greta Salóme deildi þessar skemmtilegu mynd af sér og Daða …
Greta Salóme deildi þessar skemmtilegu mynd af sér og Daða Frey á Instagram. Þau eiga ekki hæðina sameiginlega. Skjáskot/Instagram

Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarkona og gamall Eurovision-fari, sendi Daða og Gagnamagninu góða strauma á Instagram á fimmtudaginn. Með kveðjunni birti Greta Salóme mynd af sér og Daða Frey Péturssyni en þau eiga ekki hæðina sameiginlega. 

Greta Salóme greindi frá því að hún væri 156 sentímetrar á hæð í viðtali við Fréttatímann árið 2012. Daði Freyr Pétursson er hins vegar 208 sentímetrar. Munurinn á þeim er því 52 sentímetrar. Ef sentímetrafjöldi Daða gefur vísbendingu um stigafjölda Íslands í úrslitunum er von á góðu. 

Árið 2012 tók Greta Salóme þátt í Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva ásamt Jóni Jósepi Snæbjörnssyni. Greta og Jónsi komust upp úr undankeppninni og lentu í 20. sæti. Hún var aftur með árið 2016 þegar hún flutti Hear Them Call­ing en komst ekki áfram úr undankeppninni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach