Daði og Gagnamagnið komin til Íslands

Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hönd Íslands í Eurovision í …
Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hönd Íslands í Eurovision í gærkvöldi. AFP

Hljómsveitin Daði og Gagnamagnið, sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í gær, er komin til Íslands. Frá þessu greinir RÚV á Facebook. Þó er ekki allur hópurinn kominn til Íslands, enda greindust tvö smit innan hans, annað hjá starfsmanni en hitt hjá hljómsveitarmeðlimi. 

Þeir sem smituðust eru enn í Rotterdam, þar sem keppnin fór fram, og sæta þar einangrun.

Hljómsveitin lenti í fjórða sæti keppninnar og hlaut alls 378 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar