Auðunn Blöndal bólusettur

Auðunn Blöndal var bólusettur í dag.
Auðunn Blöndal var bólusettur í dag. Skjáskot/Instagram

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal er búinn að fá bólusetningu. Auðunn sýndi frá því á Instagram að hann væri á leið í bólusetningu í Laugardalshöll nú eftir hádegið. 

„Jæja, þá er maður á leiðinni í bólu­setningu. Það er Pfizer, maður hefur nú fengið lyf frá þeim áður. Kannski þeir laumi í manni einni blárri, ég veit það ekki. Ekki að maður þurfi það,“ sagði Auðunn á Instagram og á þar eflaust við stinningarlyf Pfizer, viagra, sem einmitt er blátt.

Auðunn Blöndal var bólusettur með Pfizer.
Auðunn Blöndal var bólusettur með Pfizer. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar