Kardashian féll á lögmannsprófinu

Kim Kardashian náði ekki lögfræðiprófinu.
Kim Kardashian náði ekki lögfræðiprófinu. AFP

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian náði ekki litla lögmannsprófinu (e. baby bar exam) sem hún sat í vetur. Kardashian hefur undanfarin ár verið að læra lögfræði í þeirri von að verða lögmaður einn daginn. 

Í stiklu fyrir nýjasta þáttinn af Keeping Up with the Kardashians viðurkenndi hún að hún hefði fallið. Þættirnir voru teknir upp fyrir einhverjum mánuðum síðan og gæti hún verið búin að taka prófið aftur. 

Kardashian fékk 474 stig á prófinu en hefði þurft að ná 560 stigum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar