Kótelettunni frestað um mánuð

Frá Kótelettunni 2019.
Frá Kótelettunni 2019. Ljósmynd/Aðsend

Fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi í 11. sinn í sumar.

Hátíðin átti að fara fram dagana 11.-13. júní en hefur nú verið frestað um mánuð vegna sóttvarnatakmarkana. 

Hátíðin hefur verið færð til 9.-11. júlí þegar öllum takmörkunum innanlands á að hafa verið aflétt gangi afléttingaáætlun stjórnvalda eftir. 

Fram kemur í tilkynningu að mikil eftirvænting sé hjá hátíðarhöldurum og undirbúningur hátíðarinnar vel á veg kominn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar