Natan Dagur komst ekki í lokaúrslit The Voice

Natan Dagur flutti lagið „Lost on You“ með Lewis Capaldi …
Natan Dagur flutti lagið „Lost on You“ með Lewis Capaldi á lokakvöldinu. Ljósmynd/Aðsend

Natan Dagur Benediktsson komst ekki áfram í lokaúrslit norska Voice í kvöld. 

Hann var einn fjögurra keppenda í lokaþættinum en fékk ekki nógu mörg atkvæði í áhorfendakosningu til þess að verða annar af tveimur keppendum sem berjast um endanlegan sigur.

Natan Dagur flutti lagið „Lost on You“ með Lewis Capaldi á lokakvöldinu en norskir veðbankar töldu hann líklegastan til sigurs fyrir úrslitakvöldið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Loka