Voru hrifin af hvort öðru í raunveruleikanum

Leikararanir Jennifer Aniston og David Schwimmer viðurkenndu að þau hefðu verið hrifin af hvort öðru þegar þau léku saman í Friends þáttunum. Endurkomuþátturinn af Friends fór í loftið í gær og hefur verið lofaður af Friends-aðdáendum um allan heim. 

Allir aðalleikararnir úr upphaflegu þáttunum komu fram í þættinum og ræddu við spjallþáttastjórnandann James Corden. Þar viðurkenndu þau Aniston og Schwimmer að þau hefðu verið hrifin af hvort öðru. 

Aniston og Schwimmer fóru með hlutverk Rachel og Ross sem áttu í ástarsambandi í þáttunum. 

„Ég man eftir að hafa sagt einu sinni, við David, að það yrði glatað ef fyrsti kossinn okkar yrði í sjónvarpinu. Og jú jú, í fyrsta skipti sem við kysstumst var á þessu kafffihúsi,“ sagði Aniston. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney