Ólafur Kram vann Músíktilraunir

Sigurvegarar Músíktilrauna 2021.
Sigurvegarar Músíktilrauna 2021. Ljósmynd/Aðsend

Hljómsveitin Ólafur Kram er sigurvegari Músíktilrauna árið 2021. Sveitin Eilíf sjálfsfróun varð önnur og Grafnár lenti í þriðja sæti. Tólf sveitir kepptu til úrslita sem fram fóru í Hörpu í gærkvöldi.

Sigurvegararnir fengu að launum hljóðverstíma, þátttökurétt á ýmsum tónlistarhátíðum hérlendis og úttektir í hljóðfæra- og tónlistarverslunum. Sveitin Piparkorn var valin hljómsveit fólksins og Ólafur Kram fékk verðlaun fyrir textagerð á íslensku.

Einstaklingsverðlaun fengu:

Söngvari Músíktilrauna
Halldór Ívar Stefánsson - Eilíf sjálfsfróun 

Gítarleikari Músíktilaruna
Ívar Andri Bjarnason - Sleem

Bassaleikari Músíktilrauna
Guðmundur Hermann Lárusson - Krownest

Hljómborðsleikari Músíktilrauna
Magnús Þór Sveinsson - Piparkorn

Trommuleikari Músíktilrauna
Alexandra Rós Norðkvist-Salamandra, The Parasols og Æsa

Rafheili Músíktlrauna

Júlíus Óli Jacobsen - Dopamine Machine

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach