Tarzan lést í flugslysi

Joe Lara lést í flugslysi um helgina
Joe Lara lést í flugslysi um helgina AFP

Leikarinn Joe Lara sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn sem Tarzan lést í flugslysi um helgina í Tennesseeríki í Bandaríkjunum. Lara sló í gegn fyrir leik sinn sem Tarzan í samnefndum bandarískum sjónvarpsþáttum á tíunda áratug síðustu aldar.

Flugvélin af gerðinni Cessna C501 hrapaði í stöðuvatn nálægt Nashville í Tennesseeríki. Um borð í vélinni voru sex aðrir farþegar, meðal annars eiginkona Joes Lara, rithöfundurinn Gwen Shamblin Lara. Joe Lara var 58 ára þegar hann lést.

Ljósmynd/Rayyu Maldives
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka