Robbie Williams rakaði af sér hárið í beinni

Robbie Williams var snoðaður í beinni
Robbie Williams var snoðaður í beinni mbl.is/AFP

Tónlistarmaðurinn Robbie Williams fékk sér sumarklippingu á dögunum. Eiginkona hans Ayda Field Williams greip í rakvél á heimili þeirra á Ítalíu og rakaði af honum allt hárið. Hún birti svo myndband af gjörningnum á Instagram. Í myndbandinu hljómar lagið Ready for it? með söngkonunni Taylor Swift.

Robbie Williams er ekki alveg viss með þessa ákvörðun
Robbie Williams er ekki alveg viss með þessa ákvörðun Skjáskot/Instagram

Þúsaldarpoppgoðið Robbie Williams er þekktastur fyrir smellina Angels, Let Me Entertain You, Old Before I Die og Millennium. Hann hóf ferilinn í strákabandinu Take That en þegar slitnaði upp úr þeirra samstarfi tók við meiri frægð og frami fyrir Robbie Williams sem poppstjörnu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney