Svala tekst á við flókið tímabil í lífi sínu

Svala gefur út stuttskífuna Andvaka 4. júní
Svala gefur út stuttskífuna Andvaka 4. júní Ljósmynd/Íris Dögg

Söng­kon­an Svala Björgvinsdóttir gefur frá sér nýja fimm laga stuttskífu sem ber heitið Andvaka. Á stuttskífunni vann hún með fjölbreyttum hóp íslenskra lagahöfunda eins og GDRN, Unu Stef, Bjarka Ómars, Friðriki Ómari, Helga Reyni og Gunnari Hilmars.

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Meðal laga á stuttskífunni er „Þú togar í mig“ sem kom út í vetur og hef­ur fékk góða spil­un í út­varpi en Svala segir í viðtalið við K100 að:

„Þetta er eitt það persónulegasta lag sem ég hef samið á mínum ferli. Það fylgja flóknar tilfinningar sem stangast á þegar maður skilur við besta vin sinn til margra ára. Það tekur mörg ár að vinna úr þeim.“

Ljósmynd/Íris Dögg

Andvaka er mjög persónuleg og einlægt verk Svölu sem fjallar um tímabil hennar í lífi þegar margar breytingar áttu sér stað.

 Andvaka kem­ur út á morgun 4. júní á streym­isveit­ur og sér Sony um dreifingu.

Ljósmynd/Íris Dögg
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir