Brekkusöngurinn verður í beinu streymi

Brekkusöngurinn verður í beinu streymi frá Þjóðhátíð í Eyjum.
Brekkusöngurinn verður í beinu streymi frá Þjóðhátíð í Eyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Brekusöngurinn á Þjóðhátíð í Eyjum verður sendur út í beinu streymi í sjónvarpinu um verslunarmannahelgina. Er þetta í fyrsta skipti sem brekkusöngurinn verður aðgengilegur um allan heim í beinu streymi. 

Brekkusöngurinn verður, venju samkvæmt, á sunnudagskvöldinu um verslunarmannahelgina, 1. ágúst. Upphitun hefst klukkan 22.00 og sjálfur brekkusöngurinn svo klukkan 23.00 en nánari dagskrá verður kynnt síðar. 

Sena stendur að viðburðinum og fer miðasala fram á Tix.is. Hægt er að velja á milli þriggja leiða; netstreymis í gegnum Vimeo eða á myndlyklum Símans og Vodafone. Forsala á miðum hefst á morgun, 29. júní, klukkan 12.00.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup