Bill Cosby laus úr fangelsi

Bill Cosby er laus úr fangelsi.
Bill Cosby er laus úr fangelsi. AFP

Dóm­stól­ar í Banda­ríkj­un­um hafa ógilt dóm yfir grín­ist­an­um Bill Cos­by, þar sem hann var dæmd­ur fyr­ir að byrla fyr­ir konu og beita hana kyn­ferðisof­beldi fyr­ir 15 árum. Hann er því laus úr fang­elsi.

„Dóm­ur­inn yfir Cos­by hef­ur verið ógilt­ur, og hann er því frjáls ferða sinna,“ seg­ir í dóms­úrsk­urði Hæsta­rétt­ar Penn­sylvan­íu-ríki.

Cos­by var að afplána 3-10 ára dóm í fang­elsi fyr­ir utan Fíla­delfíu­borg. Þrátt fyr­ir að meira en 60 kon­ur hafi kært Cos­by fyr­ir kyn­ferðisof­beldi, var aðeins ein kær­an tek­in upp fyr­ir dómi þar sem fyrn­ing­ar­frest­ur hinna mál­anna var liðinn. 

Lög­menn Cos­by færðu rök fyr­ir því að fimm kon­ur sem voru vitni í mál­inu hefðu ekki átt að fá leyfi fyr­ir því. 

Þeir kvörtuðu yfir því að „ára­tugagaml­ar" ásak­an­ir sem voru ekki part­ur af kær­unni, hefðu haft áhrif á kviðdóm­end­ur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason