Beiðni Britney hafnað

Aðdáendur Britney hafa hvatt til þess að hún losni undan …
Aðdáendur Britney hafa hvatt til þess að hún losni undan stjórn föður síns. AFP

Dómstóll í Los Angeles í Bandaríkjunum hafnaði í dag beiðni söngkonunnar Britney Spears um að losna undan forsjá föður síns. Ákvörðunin var tekin viku eftir að söngkonan bar áhrifaríkan vitnisburð þar sem hún bað um að endi yrði bundinn á „ofbeldisfulla“ forsjána. 

Þá sagði Britney að sér hefðu verið gefin lyf í því skyni að stjórna hegðun hennar og bannað að taka ákvarðanir um samskipti sín við vini og um fjármál. Þá hefði verið komið í veg fyrir að hún gæti hætt á getnaðarvörn, þrátt fyrir að hana hafi langað í fleiri börn.

Dómstóllinn tók vitnisburð Britney ekki til greina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir