Gordon Ramsay á klakanum

Gordon Ramsey.
Gordon Ramsey. AFP

Sjónvarpskokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Mbl.is fékk veður af kappanum niðri í miðbæ Reykjavíkur í kvöld á vínstúku nokkurri. 

Ramsay hefur komið til Íslands reglulega í gegnum árin. Þá hefur hann tekið upp þætti hér á landi, heimsótt veitingastaði, keypt sér úr og veitt lax. Hann hefur gert íslenskri matarmenningu góð skil í þáttum sínum og varði hér dágóðum tíma á síðasta ári við tökur á tveimur þáttum.

Mbl.is hefur ekki heimildir fyrir því hvað sé á dagskrá hjá kappanum í þetta skiptið, en það mun eflaust innihalda afbragðs mat og drykk. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir