Gordon Ramsay á klakanum

Gordon Ramsey.
Gordon Ramsey. AFP

Sjón­varp­s­kokk­ur­inn og Íslands­vin­ur­inn Gor­don Ramsay er stadd­ur hér á landi. Mbl.is fékk veður af kapp­an­um niðri í miðbæ Reykja­vík­ur í kvöld á vín­stúku nokk­urri. 

Ramsay hef­ur komið til Íslands reglu­lega í gegn­um árin. Þá hef­ur hann tekið upp þætti hér á landi, heim­sótt veit­ingastaði, keypt sér úr og veitt lax. Hann hef­ur gert ís­lenskri mat­ar­menn­ingu góð skil í þátt­um sín­um og varði hér dágóðum tíma á síðasta ári við tök­ur á tveim­ur þátt­um.

Mbl.is hef­ur ekki heim­ild­ir fyr­ir því hvað sé á dag­skrá hjá kapp­an­um í þetta skiptið, en það mun ef­laust inni­halda af­bragðs mat og drykk. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú kemur með eitthvað nýtt, skrautlegt eða tæknilegt inn á heimilið í dag, hugsanlega einhverja græju. Sjálfsagi getur verið erfiður í byrjun en venst eins og allt annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú kemur með eitthvað nýtt, skrautlegt eða tæknilegt inn á heimilið í dag, hugsanlega einhverja græju. Sjálfsagi getur verið erfiður í byrjun en venst eins og allt annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son