Bríet mætir á sína fyrstu þjóðhátíð

Söngkonan Bríet mun troða upp í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina.
Söngkonan Bríet mun troða upp í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina. mbl.is/Hari

Tónlistarkonan Bríet mun koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrsta skipti. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segir að nú stefni í stærstu þjóðhátíð frá upphafi. 

Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið munu einnig koma fram. Þetta er þó ekki tæmandi listi yfir listamenn sem munu koma fram á hátíðinni.

Í síðustu viku var tilkynnt um að Emmsjé Gauti, Aldamótatónleikarnir, FM95Blö og DJ Muscleboy. Í næst viku verða svo fleiri listamenn tilkynntir. 

Ekki hefur verið greint frá því hver mun stýra brekkusöngnum á sunnudagskvöldinu eftir að þjóðhátíðarnefnd afbókaði Ingólf Þórarinsson, betur þekktan sem Ingó Veðurguð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir