Edrú í þrjú ár

Patricia Heaton.
Patricia Heaton.

Hollywood-stjarnan Patricia Heaton fagnar þriggja ára edrúafmæli um þessar mundir. Hún segist hafa tilefni til þess að fagna ýmsu í júlí en þrjú ár eru síðan hún hætti að drekka áfengi. 

Heaton birti myndskeið af sér í göngutúr um síðustu helgi. Þar sagðist hún meðal annars fagna frelsi þjóðar sinnar í júlí en einnig þiggja ára frelsi sínu frá áfengi. „Svo ég vildi bara deila því með ykkur,“ sagði Heaton. „Sendið mér skilaboð ef þið eruð að hugsa um að gera það ef þið þurfið hvatningu eða hvað sem er.“

Leikkonan er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Everybody Loves Raymond. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar