Jógakennarinn Guru Jagat látin 41 árs

Guru Jagat
Guru Jagat Skjáskot/Instagram

Stjörnujógakennarinn Guru Jagat er látin 41 árs að aldri. Guru Jagat rak gríðarlega vin­sæl­ar og um­talaðar kundalini-jóga­stöðvar á sjö mismunandi stöðum í heiminum, meðal annars í Kaliforníu í Bandaríkjunum og á Mallorca.

Dánarorsök er blóðtappi í lungum í kjölfar skurðaðgerðar á ökkla.

Jagat kvaddi fylgjendur sína áður en hún fór í aðgerðina með hugljúfri kveðju sem hún birti á Instagram en þar birtir hún mynd af sér og manninum sínum og vitnar í sagnakvæði enska skáldsins Byrons lávarðar um Don Júan. Í kjölfarið þakkar hún fyrir bænir og kveðjur sem fylgjendur hennar hafa sent henni.

„Líkami minn er veikburða en andinn er STERKUR!!! Allt er á leið í rétta átt,“ skrifaði Jagat að lokum.

Newsweek

View this post on Instagram

A post shared by Guru Jagat (@gurujagat)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir