Bubbi lét húðflúra stál og hníf á handlegginn

Bubbi og stál og hnífur.
Bubbi og stál og hnífur. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er nú búinn að láta húðflúra á sig myndir úr einu af sínu vinsælasta lagi, Stál og hnífur. Bubbi birti mynd af flúrinu í gær þar sem greinilega má sjá stál og hníf. 

Bubbi hefur bætt duglega í húðflúrasafn sitt á þessu ári. Í síðustu viku fékk hann sér teikningu eftir dóttur sína Aþenu Lind og mynd af gítar. Í vor fékk hann sér brot úr textum sínum víðsvegar um líkamann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar