Katrín og kærastinn sameinuð á Íslandi

Katrín Tanja Davíðsdóttir og Brooks Laich.
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Brooks Laich. skjáskot/Instagram

Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir og íshokkíkappinn Brooks Laich eru nú sameinuð á Íslandi. Parið fór saman í brúðkaup hjá systur Katrínar, Hönnu Davíðsdóttur, og Gerald Brimi Einarssyni um helgina. 

Katrín og Laich opinberuðu samband sitt um verslunarmannahelgina þegar hún lauk keppni á Heimsleikunum í crossfit. Fóru þau svo saman í ferðalag til Havaí eftir leikana. 

Eftir Havaíferðina sneri Katrín heim til Íslands en Laich fór aftur til Bandaríkjanna. Nú eru þau sameinuð hér á Íslandi. Katrín birti fallega mynd af þeim saman í brúðkaupinu um helgina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan