Afgreiddu skilnaðinn á mettíma

Zoë Kravitz er endanlega skilin við Karl Glusman.
Zoë Kravitz er endanlega skilin við Karl Glusman. AFP

Leikkonan Zoë Kravits og leikarinn Karl Glusman hafa nú formlega bundið enda á hjónaband sitt. Skilnaðurinn tók aðeins átta mánuði að ganga í gegn. Kravitz sótti um skilnað við Glusman í desember á síðasta ári og var gengið frá honum fyrr í vikunni. 

Þykir skilnaðurinn hafa gengið hratt og örugglega fyrir sig en skilnaðir eiga oft til að dragast á langinn, sérstaklega þegar ríkt og frægt fólk á í hlut.

Kravitz hefur sést ásamt leikaranum Channing Tatum undanfarnar vikur og nú í vikunni sáust þau saman í matvöruverslun í uppsveitum New York-ríkis. Þá virtust þau vera saman í fríi. Sögusagnir hafa verið á kreiki allt þetta ár um að þau ættu í sambandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup