Faðir Britney Spears leggur fram beiðni

Britney Spears.
Britney Spears. AFP

Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur lagt fram formlega beiðni um að hætta sem lögráðamaður dóttur sinnar.

Fram kemur í skjölum sem voru lögð fram fyrir dómstóla að nýleg atburðarás hafi sýnt að aðstæður gætu hafa breyst í málinu þannig að ekki sé lengur þörf á að hafa forsjá yfir söngkonunni.

„Spears sagði þessum dómstóli að hún vilji fá að stjórna lífi sínu aftur,“ segir m.a. í skjölunum.

Brit­ney Spears, sem er 39 ára, segist ekki ætla að stíga aft­ur á svið á meðan hún er und­ir stjórn föður síns Jamie Spears. Hann hef­ur verið lögráðamaður henn­ar frá 2008 en tón­list­ar­kon­an hef­ur reynt að losna und­an hon­um und­an­far­in tvö ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen