Ætlar að koma aftur með Blondie

Bergur Ebbi, Rob Roth, leikstjóri myndarinnar, Debbie Harry og Andrea …
Bergur Ebbi, Rob Roth, leikstjóri myndarinnar, Debbie Harry og Andrea Jónsdóttir á sviði Háskólabíós. mbl.is/Auðun Georg Ólafsson

Húsfyllir var í Háskólabíó fyrr í dag þar sem söngkonan Debbie Harry sat fyrir svörum um ferilinn. Sýnd var ný stuttmynd um tónleikaferð Blondie til Kúbu, Blondie: Vivir en La Habana. Lét Harry vel af landi og þjóð, og hét því að koma aftur til Íslands og taka Blondie þá með sér. 

Bergur Ebbi Benediktsson og Andrea Jónsdóttir stýrðu viðburðinum, en auk Harry var Rob Roth, leikstjóri myndarinnar, einnig á sviðinu til þess að ræða um myndina. 

Gerður var góður rómur að svörum söngkonunnar frægu, og munu aðdáendur Blondie á Íslandi eflaust hlakka mikið til að hljómsveitin komi til Íslands og spili hér á tónleikum. 

Debbie Harry er stödd hér á landi vegna stuttmyndarinnar Blondie: …
Debbie Harry er stödd hér á landi vegna stuttmyndarinnar Blondie: Vivir en la Havana um tónleika hljómsveitarinnar á Kúbu. mbl.is/Auðun Georg Ólafsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka