Samfélagsmiðlar Facebook hafa nú legið niðri í rúmlega fjóra tíma og er ljóst að margir eru farnir að sakna miðlanna.
mbl.is tók saman nokkrar færslur sem hafa birst á Twitter en miðilinn hefur meðal annars hæðst að vandræðum Facebook.
hello literally everyone
— Twitter (@Twitter) October 4, 2021
Eins gott að Tvítilíus haldist uppi. Ég er sko ekki að fara að tala við neinn í alvöru.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 4, 2021
Ég kem þá bara hingað með Brúnó myndirnar mínar, til hamingju twitter pic.twitter.com/r6q1dioDTc
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 4, 2021
Það tekur á taugar móður minnar að messenger liggi niðri.Hún neyddist til að senda mér email eins og einhver hellibúi til að skamma mig fyrir að fara smá hás í vinnuna og kóróna svo vitleysinu með því að æða í blómabúð í Kópavogi.
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 4, 2021
Það verður að laga þetta fyrir mæður landsins pic.twitter.com/sAyxHzO5gq
Instagram lá niðri pic.twitter.com/dvWCwdemax
— Edda Falak (@eddafalak) October 4, 2021
Til vina minna sem ná ekki samband við mig, þá er ég á RIFF í sal 1
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 4, 2021
Veit ekkert númerin ykkar
Við þurfum ekki Facebook!!! Borðið er SELT!! https://t.co/3H2Zz1Gt6o
— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 4, 2021
Komin heim að hlusta á Enduróm úr Evrópu og bíða eftir heimsendi.
— Berglind Festival (@ergblind) October 4, 2021