Dýrið tilnefnt til evrópskra verðlauna

Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til European Discovery verðlauna.
Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til European Discovery verðlauna. mbl.is

Íslenska kvikmyndin Dýrið hefur hlotið tilnefningu til European Discovery kvikmyndaverðlaunanna. Evrópska kvikmynda akademían tilkynnti í dag þær sex myndir sem tilkynntar eru í flokknum en verðlaunin eru hluti af Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem veitt eru árlega til leikstjóra með sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. 

Dýrið hefur farið sigurgöngu um heiminn undanfarin misseri. Kvikmyndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún var frumsýnd. Þá var hún frumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku og var í 7. sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir í kvikmyndahúsum um liðna helgi. Yfir sex milljónir hafa horft á stiklu myndarinnar sem ekki síður hefur vakið athygli en myndin.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir