25 þúsund gestir séð Leynilögguna á 13 dögum

Sverrir Þór Sverrisson, Auðunn Blöndal, Guðni Th. Jóhannesson, Steindi Jr. …
Sverrir Þór Sverrisson, Auðunn Blöndal, Guðni Th. Jóhannesson, Steindi Jr. og Egill Einarsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Alls hafa nú 25 þúsund gestir séð kvikmyndina Leynilögga á aðeins þrettán dögum. Kvikmyndin hefur fengið góðar viðtökur frá fólki á öllum aldri. 

Fyrir helgi var greint frá því að Leynilögga hefði verið seld til Evrópu og Asíu. Myndin verður frumsýningarmyndin á Norrænum dögum á Kvikmyndahátíðinni í Lubbeck í Þýskalandi 3. nóvember. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar