Fellaskóli og Laugalækjarskóli áfram í Skrekk

Skrekkur er hæfileikakeppni sem haldin er árlega en hér má …
Skrekkur er hæfileikakeppni sem haldin er árlega en hér má sjá mynd af atriði Hagaskóla árið 2016. Ljósmynd Anton Bjarni.

Fellaskóli og Laugalækjarskóli komust áfram í fyrstu undankeppni Skrekks sem fór fram í kvöld.

Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík sem haldin er árlega á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Keppnin fer þannig fram að undankeppninni er skipt í þrjú holl þar sem tveir skólar komast áfram í hvert skipti.

Í kvöld kepptu Laugalækjaskóli, Norðlingaskóli, Langholtsskóli, Fellaskóli, Ölduselsskóli. Landakotsskóli og Réttarholtsskóli. 

Atriðin sem komust áfram voru atriði Fellaskóla sem fjallaði um Covid-19, og atriði Laugalækjarsjóla sem fjallaði um átraskanir og fegurðarstaðla samfélagsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar