Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks 2021 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi.Átta grunnskólar tóku þátt en það voru Hólabrekkuskóli, Klettaskóli, Víkurskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjarskóli, Rimaskóli, Ingunnarskóli og Hlíðaskóli.
Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust í úrslitin. 220 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í atriðunum.
Atriði kvöldsins voru
1. Hólabrekkuskóli – Draumalandið
2. Klettaskóli - Við erum við
3. Víkurskóli - Af hverju ég?
4. Árbæjarskóli – Annað viðhorf
5. Austurbæjarskóli - Í skugga ofbeldis
6. Rimaskóli - Það er allt í lagi með mig
7. Ingunnarskóli - „Strákarnir okka
8. Hlíðaskóli - Öll þessi orð