„Miður sín“ yfir dauðsföllunum

Rapparinn Travis Scott.
Rapparinn Travis Scott. AFP

Bandaríski rapparinn Travis Scott segist vera „miður sín“ yfir dauðsföllum á tónleikum hans á Astroworld tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 

Hið minnsta átta létust og fleiri hundruð slösuðust þegar örtröð myndaðist við sviðið á tónleikunum í Houston, Texas í gærkvöldi. 

Í yfirlýsingu á Twitter segir rapparinn vera miður sín. Hugur hans sé hjá fjölskyldum fórnarlambanna. 

Scott þakkaði slökkviliði og lögreglu og hét því að styðja yfirvöld í rannsókn sinni. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir