Dean Stockwell er látinn

Dean Stockwell.
Dean Stockwell. Ljósmynd/Wikipedia.org

Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem átti yfir 70 ára feril í leiklistinni, lést á sunnudaginn, 85 ára gamall.

Heimildir Variety herma að Stockwell hafi látist í svefni á heimili sínu.

Á meðal þekktustu hlutverka hans voru í sjónvarpsþáttunum Quantum Leap, Air Force One og myndum Davids Lynch, Dune og Blue Velvet.

Stockwell hóf feril sinn í myndinni Valley of Decision árið 1945.

Í Quantum Leap lék hann „Al“ Calavicci en fimm þáttaraðir voru sýndar frá 1989 til 1993. Þar var Scott Bacula í aðalhlutverki sem Dr. Sam Beckett.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar