OMAM fluttu nýtt lag í morgunþætti CBS

Of Monsters and Men komu fram í morgunþætti CBS í …
Of Monsters and Men komu fram í morgunþætti CBS í vikunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hljómsveitin Of Monsters and Men fluttu nýtt lag, Phantom, í bandaríska morgunþættinum CBS Mornings á sjónvarpsstöðinni CBS.

Hljómsveitin hefur gert það gott erlendis en í ár eru tíu ár liðin frá því að þau gáfu út plötuna sína My Head Is An Animal. Í tilefni af því gefa þau út 10 ára útgáfu af plötunni og bæta við nýju lagi, Phantom. 

Lagið fluttu þau í Gamla bíói hér á Íslandi og spjölluðu þau Nanna Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson við stjórnendur þáttarins. 

Fyrirhugaðir eru afmælistónleikar í Gamla bíói í kvöld og annað kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup