West kominn með 22 árum yngri kærustu

Kanye West er sagður vera að hitta fyrirsætuna Vinetriu.
Kanye West er sagður vera að hitta fyrirsætuna Vinetriu. Samsett mynd

Fjöllistamaðurinn Kanye West er kominn með kærustu. Sú heppna heitir Vinetria og er fyrirsæta. West stendur nú í skilnaði við eiginkonu sína Kim Kardashian, en hún sótti um skilnað við hann í febrúar á þessu ári.

Vinetria, sem er 22 ára og þar með 22 árum yngri en West sem er 44 ára. Þau hafa verið að hittast í nokkrar vikur og fóru meðal annars saman á körfuboltaleik um helgina. 

Þetta er önnur konan sem West er orðaður við eftir skilnaðinn við Kardashian, en í sumar var hann sagður hafa slegið sér upp með fyrirsætunni Irinu Shayk. Það ástarævintýri var þó ekki langt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar