Lágvöruverslunin Bónus hefur kynnt til sögunnar nýtt einkennismerki verslunarinnar. Um er að ræða nýjan grís, en grísasparibaukur hefur verið aðaleinkennismerki Bónus allt frá því fyrstu verslanirnar opnuðu árið 1989.
Nýi grísinn prýðir nú auglýsingar frá versluninni líkt og sá gamli, og þykir hann ekki jafn skemmtilegur og sá gamli. Margir hafa gagnrýnt útlit nýja gríssins á Twitter.
Bónus kynnti ekki bara nýjan grís til sögunnar í dag heldur hefur afgreiðslutími verslana einnig verið lengdur til að koma til móts við þarfir neytenda. Nú verður opið frá 10-20 í verslunum Bónus á Smáratorgi, Skeifunni, Spöng, Fiskislóð, Helluhrauni, Mosfellsbæ og í Langholti á Akureyri alla daga.
Er ekki í lagi með fólk eða? Skilja íslendingar gjörsamlega ekkert? Af hverju fær *ekkert* að vera í friði á þessu landi? Hver er tilgangurinn/markmiðið? Taka núansinn, söguna og húmorinn burt, svo bara tóm, generísk skel sitji eftir? pic.twitter.com/xQ87bbNWcK
— Ꙭ (@siggioddss) November 11, 2021
Bónus grísinn fór í meðferð, tók MBA próf og á þrjár milljónir í crypto pic.twitter.com/djMy7q1Hr4
— Björn Leó (@Bjornleo) November 11, 2021
Gamli Bónus Grísinn: Skrýtni frændi þinn sem er frekar grillaður en reddar manni alltaf fyrir hálft orð.
— EgilLand (@EgillAnd) November 12, 2021
Nýji Bónus grísinn: Yngri frændi þinn sem fer í Versló og er mega spenntur yfir NFT pic.twitter.com/jCzHAdc1ML
Hvaða sick joke er þetta? Þú tekur ekki eitt mest iconic svín allra tíma og fokkar í því? Hvar er lata augað? Hvaða persónuleikalausi impostor er þetta? Þetta er milljón sinnum meira offensive en swole Klói. pic.twitter.com/ne8Uvw5qOx
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 11, 2021
feel like pure shit just want him back pic.twitter.com/z5OuhEwnf8
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) November 12, 2021
— Berglind Festival (@ergblind) November 12, 2021
Skil ekki alveg afhverju fólk er að kvarta yfir nýja bónus svíninu. pic.twitter.com/xjpOsUTW90
— Bjórslef Grenjamín (@bjorslef) November 12, 2021
This just in: Bónus grísinn talks about her experience facing controversial plastic surgery rumors pic.twitter.com/sJYMFVZymE
— Hannah Montana (@verzlhoe) November 12, 2021