Tökur á Bachelor fara fram á Íslandi

Ljósmyndari mbl.is var meinaður aðgangur í Hörpu í gær.
Ljósmyndari mbl.is var meinaður aðgangur í Hörpu í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tökur á 26. þáttaröð bandaríska raunveruleikaþáttarins Bachelor fara fram hér á landi þessa dagana. Samkvæmt heimildum mbl.is fóru tökur fram í Hörpu gærkvöldi og stefnt var að því að tökur færu fram í Ingólfsskála í vikunni.

Clayton Echard er piparsveinn 26. þáttaraðarinnar sem fer í loftið í janúar á næsta ári. Echard hefur sést á götum Reykjavíkur í dag.

Samkvæmt heimildum RealitySteve, bloggara sem sérhæfir sig í umfjöllun um Bachelor og Bachelorette, er Echard hér á landi ásamt þeim þremur konum sem komust lengst í keppninni og mun hann gefa síðustu rósina hér á landi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup