Tökur á Bachelor fara fram á Íslandi

Ljósmyndari mbl.is var meinaður aðgangur í Hörpu í gær.
Ljósmyndari mbl.is var meinaður aðgangur í Hörpu í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tök­ur á 26. þáttaröð banda­ríska raun­veru­leikaþátt­ar­ins Bachel­or fara fram hér á landi þessa dag­ana. Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is fóru tök­ur fram í Hörpu gær­kvöldi og stefnt var að því að tök­ur færu fram í Ing­ólfs­skála í vik­unni.

Clayt­on Ech­ard er pip­ar­sveinn 26. þátt­araðar­inn­ar sem fer í loftið í janú­ar á næsta ári. Ech­ard hef­ur sést á göt­um Reykja­vík­ur í dag.

Sam­kvæmt heim­ild­um RealitySteve, blogg­ara sem sér­hæf­ir sig í um­fjöll­un um Bachel­or og Bachel­or­ette, er Ech­ard hér á landi ásamt þeim þrem­ur kon­um sem komust lengst í keppn­inni og mun hann gefa síðustu rós­ina hér á landi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka