Platan söngkonunnar Adele, 30, er orðin söluhæsta plata í Bandaríkjunum árið 2021. Platan náði árangrinum á aðeins þremur dögum, en hún kom út á föstudaginn í síðustu viku.
Platan hefur helst í 575 þúsund eintaka samanlagt á vínyl, geisladiskum og á streymisveitum. Þar hefur hún slegið sölumet ársins, sem plata Taylor Swift, Evermore, átti en plata hennar hefur selst í 462 þúsund eintökum í ár.