Sló sölumet á þremur dögum

Plata Adele hefur selst í 575 þúsundum eintaka í Bandaríkjunum …
Plata Adele hefur selst í 575 þúsundum eintaka í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. AFP

Platan söngkonunnar Adele, 30, er orðin söluhæsta plata í Bandaríkjunum árið 2021. Platan náði árangrinum á aðeins þremur dögum, en hún kom út á föstudaginn í síðustu viku. 

Platan hefur helst í 575 þúsund eintaka samanlagt á vínyl, geisladiskum og á streymisveitum. Þar hefur hún slegið sölumet ársins, sem plata Taylor Swift, Evermore, átti en plata hennar hefur selst í 462 þúsund eintökum í ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar