Pútín heimsótti sýningu Ragnars í Moskvu

Vladimir Pútín í síðasta mánuði.
Vladimir Pútín í síðasta mánuði. AFP

Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, heim­sótti sýn­ingu Ragn­ars Kjart­ans­son­ar, Santa Barbara - A Li­ving Sculp­t­ure, í nýrri menn­ing­armiðstöð í Moskvu í dag.

Form­leg opn­un sýn­ing­ar­inn­ar verður á morg­un, að því er seg­ir á face­booksíðu sendi­ráðs Íslands í Moskvu.

Í til­efni af sýn­ing­unni komu aðstand­end­ur henn­ar og nokkr­ir gest­ir sam­an í sendi­ráðinu í Moskvu í boði Árna Þórs Sig­urðsson­ar sendi­herra. Þar á meðal voru höf­und­ar banda­rísku sápuóper­unn­ar Santa Barbara, þau Bridget og Jerome Dob­son.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son