Dýrið fær glimrandi dóma í Bretlandi

Hilmir Snær Guðnason, leikstjórinn Valdimar Jóhannsson, Noomi Rapace og Björn …
Hilmir Snær Guðnason, leikstjórinn Valdimar Jóhannsson, Noomi Rapace og Björn Hlynur Haraldsson. VALERY HACHE

Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum frá Pete Bradshaw, kvikmyndagagnrýnanda breska miðilsins The Guardian, í dag. 

Bradshaw segir kvikmyndina koma mikið á óvart og er sérlega hrifinn af leikkonunnni Noomi Rapace sem fer með aðalhlutverk í myndinni. 

Dýrið hefur fengið lof gagnrýnenda víða um veröld og sló met í Bandaríkjunum fyrr í haust þegar miðar seldust fyrir rúmlega 150 milljónir króna fyrstu helgi kvikmyndarinnar í bíó. 

Í Bretlandi verður kvikmyndin frumsýnd 10. desember. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson