Merking besta íslenska skáldsagan

Fríða Ísberg
Fríða Ísberg mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá rúmlega 60 bóksölum.


Íslensk skáldverk

  1. Merking eftir Fríðu Ísberg
  2. Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason
  3. Úti eftir Ragnar Jónassson
Eydís Blöndal
Eydís Blöndal mbl.is/Kristinn Magnússon

Ljóðabækur

  1. Ég brotna 100% niður eftir Eydísi Blöndal
  2. Kona lítur við eftir Brynju Hjálmsdóttur
  3. Tanntaka eftir Þórdísi Helgadóttir

Íslenskar ungmennabækur

  1. Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur
  2. Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur
  3. Drekar, drama og meira í þeim dúr eftir Rut Guðnadóttur
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir mbl.is/Unnur Karen

Íslenskar barnabækur

  1. Fagurt galaði fuglinn sá eftir Helga Jónsson og Önnu Margréti Marinósdóttur sem Jón Baldur Hlíðberg myndlýsir
  2. Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur sem Linda Ólafsdóttir myndlýsir
  3. Alexander Daníel Hermann Dawidsson – bannað að eyðileggja eftir Gunnar Helgason sem Rán Flygenring myndlýsir
Guðni Valberg og Anna Dröfn Ágústsdóttir
Guðni Valberg og Anna Dröfn Ágústsdóttir mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Fræðibækur/Handbækur

  1. Laugavegur eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg
  2. Bærinn brennur eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur
  3. Kristín Þorkelsdóttir eftir Birnu Geirfinnsdóttur og Bryndísi Björgvinsdóttur

Ævisögur

  1. Rætur eftir Ólaf Ragnar Grímsson
  2. Minn hlátur er sorg eftir Friðriku Benónýsdóttur
  3. 11.000 volt eftir Erlu Hlynsdóttur
Bernardine Evaristo
Bernardine Evaristo Ljósmynd/Jennie Scott

Þýdd skáldverk

  1. Stúlka, kona, annað eftir Bernardine Evaristo
  2. Bréfið eftir Kathryn Hughes
  3. Fimmtudagsmorðklúbburinn eftir Richard Osman
Carson Ellis
Carson Ellis Ljósmynd/Autumn de Wilde

Þýddar barnabækur

  1. Kva es þak? eftir Carson Ellis
  2. Kynjadýr í Buckinghamhöll eftir David Walliams sem Tony Ross myndlýsir
  3. Jólasvínið eftir J.K. Rowling sem Jim Field myndlýsir
Þórunn Valdimarsdóttir
Þórunn Valdimarsdóttir mbl.is/Ómar Óskarsson

Besta bókarkápan

  1. Bærinn brennur eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur sem Halla Sigga hannaði
  2. Dæs eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur sem Þorbjörg Helga Ólafsdóttir hannaði
  3. Læknirinn í Englaverksmiðjunni eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur sem sem Ragnar Helgi Ólafsson hannaði
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar