Sally Ann Howes er látin

Sally Ann Howes er látin 91 árs að aldri.
Sally Ann Howes er látin 91 árs að aldri. Ljósmynd/Gerard W. Purcell

Leikkonan Sally Ann Howes er látin 91 árs að aldri. Howes var hvað þekktust fyrir að fara með hlutverk í kvikmyndunum Chitty Chitty Bang Bang og My Fair Lady. 

Sonur hennar Andrew Hart Adler greindi frá andlátinu í fréttatilkynningu í dag. Hann deildi einnig gamalli mynd af sér og móður sinni og sagði hana og eiginmann hennar til 48 ára, Douglas Rae, vera sameinuð. Hann lést fyrr á þessu ári. 

Howes átti farsælan feril að baki í leikhúsi, sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf feril sinn aðeins 12 ára gömul og næstu sex ára tugina fór hún með fjölda hlutverka. Þá hlaut hún einnig fjölda verðlauna fyrir leik sinn.

Sally Ann Howes fór með hlutverk í Chitty Chitty Bang …
Sally Ann Howes fór með hlutverk í Chitty Chitty Bang Bang.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup