Verbúðin slær í gegn hjá Íslendingum

Hjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með …
Hjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverk í Verbúðinni. Skjáskot/Rúv

Íslensku þættirnir Verbúðin fóru í loftið í gærkvöldi á Ríkisútvarpinu og af Twitter að dæma fór fyrsti þáttur vel í Íslendinga. Þættirnir fjalla um líf nokkurra fjölskyldna í sjávarútvegi fyrir vestan, um það leyti sem kvótakerfinu er komið á. 

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason skrifuðu handritið að þáttunum sem framleiddir eru af Vesturporti. Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn, Björn Hlynur, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir fara með aðalhlutverk í þáttunum. Í þessum fyrsta þætti fer Ingvar E. Sigurðsson einnig með veigamikið hlutverk.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir