Agli drullusama um sóttvarnareglur

Egill Einarsson á Tenerife ásamt félögum.
Egill Einarsson á Tenerife ásamt félögum. Skjáskot af Instagram

Einkaþjálfarinn Egill Einarsson er nú staddur á Tenerife þar sem strangar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi en meðal annars mega aðeins sex koma sam­an, hvort sem er í heima­húsi eða á veit­inga­stöðum.

Egill stærði sig hins vegar af því, í færslum á Instagram, að brjóta þær reglur þar sem hann og fleiri sátu á veitingastað.

„Það eru einhverjar reglur á Tenerife að það megi bara vera sex saman á borði, en eins og þið sjáið hérna þá er öllum drullusama um þá reglu á þessum veitingastöðum,“ sagði Egill á Instagram.

Þá tók hann mynd af hópnum og setti myllumerkið #zerofucks, sem mætti þýða sem alveg sama.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar