Agli drullusama um sóttvarnareglur

Egill Einarsson á Tenerife ásamt félögum.
Egill Einarsson á Tenerife ásamt félögum. Skjáskot af Instagram

Einkaþjálfarinn Egill Einarsson er nú staddur á Tenerife þar sem strangar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi en meðal annars mega aðeins sex koma sam­an, hvort sem er í heima­húsi eða á veit­inga­stöðum.

Egill stærði sig hins vegar af því, í færslum á Instagram, að brjóta þær reglur þar sem hann og fleiri sátu á veitingastað.

„Það eru einhverjar reglur á Tenerife að það megi bara vera sex saman á borði, en eins og þið sjáið hérna þá er öllum drullusama um þá reglu á þessum veitingastöðum,“ sagði Egill á Instagram.

Þá tók hann mynd af hópnum og setti myllumerkið #zerofucks, sem mætti þýða sem alveg sama.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir