Schwarzenegger loksins skilinn

Arnold Schwarzenegger og Maria Shriver árið 2003.
Arnold Schwarzenegger og Maria Shriver árið 2003. REED SAXON

Eftir að hafa verið skilin að borði og sæng í tíu ár eru Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, og Marie Shriver loks formlega skilin. 

Dómari skrifaði loks undir lokapappírana fyrr í desember og efra dómstig í Los Angeles í Kaliforníu hefur staðfest skilnaðinn.

Skilnaðurinn dróst á langinn vegna flókinnar skiptingu eigna þeirra Schwarzeneggers og Shriver en fyrirkomulagið hefur ekki verið gert opinbert.

Hin nýskildu hjón gengu í það heilaga árið 1986 og gerðu ekki með sér kaupmála. Því flæktust málin þegar þau sóttu um skilnað árið 2011.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup