Betty White látin

Betty White hefði orðið 100 ára 17. janúar.
Betty White hefði orðið 100 ára 17. janúar. AFP

Ein ástsælasta leikkona Bandaríkjanna, Betty White, er látin aðeins örfáum dögum fyrir 100 ára afmæli sitt. 

Betty White var sjónvarpsstjarna og frumkvöðull á sínu sviði á árdögum sjónvarpsefnis. White var sömuleiðis þekkt fyrir baráttu sína fyrir réttindum dýra og dýravelferð.

Hún fæddist í Illinois árið 1922, varð ein af fyrstu sjónvarpsstjörnum sögunnar og átti feril í leiklist sem spannaði fyrir átta áratugi.

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segir í tísti sínu, þar sem hann vottar aðstandendum White samúð sína, að hún hafi kallað fram bros á hvert einasta andlit fleiri kynslóða Bandaríkjamanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup