Missir af áramótaþættinum vegna veirunnar

LL Cool J er með veiruna.
LL Cool J er með veiruna. AFP

Bandaríski rapparinn LL Cool J mun ekki koma fram í áramóta þætti Dick Clark sem Ryan Seacrest stýrir frá New York. Rapparinn fór í PCR-próf í vikunni og fékk jákvæða niðurstöðu. Hann þarf því að sitja heima í einangrun á gamlárskvöld. 

Dick Clark's New Year's Rockin' Eve hefur verið einn vinsælasti áramótaþátturinn í Bandaríkjunum frá því að hann hóf göngu sína árið 1972 og var stefnt að því að fjöldi stórstjarna myndi taka þátt í honum í ár. Nú hefur hins vegar kvarnast úr hópnum. 

Söngkonan Chlöe átti einnig að koma fram í þættinum en tilkynnt hefur verið að hún muni ekki lengur koma fram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar