Sonur Sinéad O'Connor fannst látinn

Söngkonan Sinéad O’Connor.
Söngkonan Sinéad O’Connor. Ljósmynd/Wikipedia.org

17 ára gamall sonur írsku söngkonunnar Sinéad O'Connor fannst látinn í gær, tveimur dögum eftir að tilkynnt var um hvarf hans.

Á vef The Guardian er greint frá því að O'Connor hafi sagt frá dauða sonarins, Nevi'im Nesta Ali Shane O'Connor, á samfélagsmiðlum.

Þar segir hún að sonur hennar hafi ákveðið að „binda enda á baráttu sína“ og óskaði eftir því að „enginn fylgdi í fótspor hans“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup