Allsber í sex tíma við tökur

Bradley Cooper.
Bradley Cooper. AFP

Leikarinn Bradley Cooper þurfti að vera nakinn í sex tíma við tökur á nýjustu kvikmynd sinni, Nightmare Alley. Hann segir þó nektina ekki hafa verið neitt til að hlæja að og reynslan hafi verið þýðingarmikil. 

„Ég man enn eftir deginum, að vera nakinn fyrir framan tökuliðið í sex tíma, og þetta var fyrsti dagur Toni Collette. Þetta var bara pínu vá, þetta er frekar þungt,“ sagði Cooper í viðtali við KCRW.

„Efni kvikmyndarinnar, það sem við erum að skoða, við þurftum að vera nakin til að sýna það á raunverulegan hátt,“ sagði leikarinn. 

Hann segir það hafa verið stóra ákvörðun fyrir sig að vera nakinn í kvikmyndinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup